VÍS: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 46. viku 2021 keypti Vátryggingafélag Íslands hf. (VÍS) 10.000.000 eigin hluti fyrir kr. 210.600.000 eins og hér segir:

Vika Dagsetning Tími  Keyptir hlutir Viðskiptaverð  Kaupverð  Eigin hlutir eftir viðskipti
46 15.11.2021 09:40:04 2.000.000 21,2          42.400.000           100.462.192
46 16.11.2021 10:49:55 1.000.000 21,2          21.200.000           101.462.192
46 16.11.2021 10:50:22 1.000.000 21,2          21.200.000           102.462.192
46 17.11.2021 09:47:44 2.000.000 21          42.000.000           104.462.192
46 18.11.2021 09:30:14 2.000.000 20,9          41.800.000           106.462.192
46 19.11.2021 09:31:37 2.000.000 21          42.000.000           108.462.192
Samtals                 10.000.000          210.600.000           108.462.192

Kaupin eru í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem hrint var í framkvæmd þann 11. nóvember 2021, sbr. tilkynningu á markað sama dag.

VÍS hefur keypt samtals 14.000.000 hluti í félaginu sem samsvarar 28,00% af þeim eigin hlutum sem að hámarki var heimilt að kaupa samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals kr. 295.400.000. VÍS á nú samtals 108.462.192 hluti eða 5,73% af heildarhlutafé félagsins sem er 1.894.462.192.

Í endurkaupaáætluninni kemur fram að ekki verði keyptir fleiri en 50.000.000 hlutir. Framkvæmd endurkaupaáætlunar er í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021, sbr. 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 596/2014 um markaðssvik, sbr. framselda reglugerð nr. 2016/1052 um tæknilega staðla og skilyrði endurkaupaáætlana.

Vis Insurance (LSE:0QDY)
Gráfica de Acción Histórica
De Nov 2024 a Dic 2024 Haga Click aquí para más Gráficas Vis Insurance.
Vis Insurance (LSE:0QDY)
Gráfica de Acción Histórica
De Dic 2023 a Dic 2024 Haga Click aquí para más Gráficas Vis Insurance.